Gervihnatta staðsetningar tæki

Í Kastljósi í kvöld var sagt frá dómi sem féll gegn lögreglu vegna notkunar á GPS tæki.

Þessi dómur vakti mig til umhugsunar um hvað þessi nýja tækni er en fæstir gera sér grein fyrir.

Með GPS (leiðsögu) tækjum, sem voru td kölluð "Jólagjöf ársins", er hægt að rekja allar ferðir þess einstaklings sem hefur þessi tæki undir höndum og hefur tækið í gangi. Minniskubbar í tækjunum gera eiganda og eða þeim sem kemst yfir tækið að rekja ferðir eigands. Þetta  hefur verið gert og verður gert í framtíðinni hvort sem um er að lræða lögreglu eða einhvern annan. Það er td hægt að finna út hraða bíls svo einfalt dæmi sé tekið.

Með GPS tæki (leiðsögutæki) í bílnum er einfalt fyrir lögreglu að taka tækið í sína vörslu og sanna það að ekið hafi verið á ólöglegum hraða.

 


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hilmar Helgason
Hilmar Helgason
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband