16.7.2008 | 21:44
Peaceboat
Farþegaskipið "Clipper Pacific" svokallað "Peaceboat" sem var kyrrsett var með tólf hundruð farþega innanborðs í New York höfn var að koma frá Grænlandi og Íslandi!
Það var hér í Reykjavík eins og menn kannast við.
Farþegaskip kyrrsett | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2008 | 22:51
SamfylkingaR-listinn lagði Reykjavíkurflugvöll niður þegar HR fékk byggingar leyfi!
SamfylkingaR-listinn lagði Reykjavíkurflugvöll niður þegar Háskóla Reykjavíkur var veitt byggingar leyfi í hlíðum Öskjuhlíðar.
Háskóla Reykjavíkur (HR) var veitt byggingarleyfi á þessum stað og hafa hafið vegaframkvæmdir.
Það er öllum ljóst að kennarar og nemendur HR láta ekki bjóða sér að hafa geltandi þyrlur eða flugvélar á "stæðinu" fyrir utan glugga í framtíðinni.
Það er furðulegt að pólitískir fulltrúar á Íslandi hafi ekki gert sér grein fyrir þessum vinnubrögðum SamfylkingaR-listins og haldi áfram að rífast um það sem búið er að taka ákvörðun um.
SamfylkingaR-listinn hefur ekki tekið ákvarðanir um nokkurn skapaðann hlut þegar þeir hafa verið í stjórn hvort heldur er í rikis-, bæjar- eða borgarstjórn.
Dæmin eru um allt, kosning um Reykjavíkurflugvöll, engin ákvörðum um Sundabraut eftir 12 ár + 102 daga í borgarstjórn, kosning um álverið í Straumsvík.
Það er athyglisvert að flugvallarmálið í Reykjavík og álverið í Straumsvík var sett í atkvæðagreiðslu til "fólksins". Hver var afstaða "SamfestingaR-listinn" , kom fram afstaða "bæjarstórans í Hafnarfirði" ?
Af hverju var það?
Jú þar sem "SamfestingaR-listinn" komst ekki að samkomulagi þá var þetta eina leiðin!
Þannig er allt sem "SamfestingaR-listinn" gerir því þeir komast ekki að samkomulagi.
Vilja íbúðabyggð í Vatnsmýri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.1.2008 | 01:07
Gervihnatta staðsetningar tæki
Í Kastljósi í kvöld var sagt frá dómi sem féll gegn lögreglu vegna notkunar á GPS tæki.
Þessi dómur vakti mig til umhugsunar um hvað þessi nýja tækni er en fæstir gera sér grein fyrir.
Með GPS (leiðsögu) tækjum, sem voru td kölluð "Jólagjöf ársins", er hægt að rekja allar ferðir þess einstaklings sem hefur þessi tæki undir höndum og hefur tækið í gangi. Minniskubbar í tækjunum gera eiganda og eða þeim sem kemst yfir tækið að rekja ferðir eigands. Þetta hefur verið gert og verður gert í framtíðinni hvort sem um er að lræða lögreglu eða einhvern annan. Það er td hægt að finna út hraða bíls svo einfalt dæmi sé tekið.
Með GPS tæki (leiðsögutæki) í bílnum er einfalt fyrir lögreglu að taka tækið í sína vörslu og sanna það að ekið hafi verið á ólöglegum hraða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar